Vinsamlegast athugið:
Við vinnum í samræmi við lög á evrópska efnahagssvæðinu og það jafnvel þótt við séum ekki alltaf sammála þeim! Þess vegna viljum við láta þig vita strax að við notum "kökur" til að bæta þjónustu Timapantanna.is Þessar "kökur" eru ekki notaðar til að fylgjast með hegðun þinni eða vafravenjum heldur til að hjálpa þér að skrá þinn með skjótari hætti.

Við hlökkum til að fá að þjónusta þig!


 
María Stefánsdóttir
Snyrtifræðimeistari útskrifuð frá Snyrtiskóla Kópavogs. Lauk Meistaranámi frá Tækniskólanum í Reykjavík 2008.
 
Þórunn Kristín Snorradóttir
Starfar á fimmtudögum og föstudögum- Snyrtifræðingur frá Snyrtiskólanum í Kópavogi 2006, sveinspróf 2008, meistaraskólinn 2009 Tattoo fræðingur frá Nouveau Contour Bretlandi 2008 Nailogic naglafræðingur síðan 2005 með kennararéttindi síðan 2008 Hefur tekið námskeið sem viðkemur greininni s.s háreyðingu, Gernetic húðlæknivörum, Fresh Minerals, Lycon vaxmeðferðir, Augnháralengingu, varanalegri förðun, SunFX brúnkumeðferðum, Academie húðvörum ásamt mörgu öðru sem við kemur greininni. Eigandi Snyrtistofunnar Mizú
 
 
 

© 2013-2015 Timapantanir| mizu.is